Lægra ping innlendrar umferðar á OpenVPN.is tengingu!
Hér á eftir fylgir scripta sem tryggir að öll innlennd netumferð fari beint út gegnum ISP'ann ykkar í stað þess að taka krókaleið gegnum tunnel netsamskipta/openvpn.is UnZippa í My Documents: https://dl.dropbox.com/u/66544/is-net-routes.zip Keyra í run (windows takkinn+R): schtasks /create /ru %username% /tn is-net-routes /xml %userprofile%\Documents\is-net-routes\is-net-routes.xml Þetta virkar á windows 7 x64 professional. Ef schtasks skipunin virkar ekki á ykkar vél þá dugar að búa sjálfir til scheduled task sem keyrir við logon notanda og framkvæmir þessar aðgerðir í röð: powershell.exe -command {$client = new-object System.Net.WebClient;$client.DownloadFile('http://www.rix.is/is-net.txt',$env:temp+'\is-net.txt')} %userprofile%\Documents\is-net-routes\is-net-routes.bat Ef allt gengur vel mæli ég með að breyta nafnaþjónunum sem uppsettir eru á tunnel adapter OpenVPN.is yfir í nafnaþjóna ykkar ISP Hægt er t.d. að sjá með tracert mbl.is eftir uppse...